Netpantanir

Við leggjum ríka áherslu á að netpöntunum sé pakkað eins fljótt & hægt er eftir að viðskiptavinur lýkur pantanaferlinu.
Við sendum út pantanir alla virka daga. 

Það fer eftir afhendingarmáta hversu fljótt pöntunin skilar sér, hvort sé notast sé við póstinn eða dropp. Þar gilda afhendingar og ábyrgðar skilmálar viðeigandi flutningsfyrirtækis. Öll vöruverð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilur CamyCollections ehf sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp.

 

Skila & Skiptiréttur

Hægt er að skila vöru & fá endurgreitt innan við 14 dögum frá kaupum gegn kvittun eða pöntunarnúmeri að því tilskyldu að varan sé í því ástandi sem hún kom til þín, ónotuð og með miðanum á.

CamyCollections áskilur sér rétt á að neita að taka við vöru séu ofangreind skilyrði ekki uppfyllt.

 

Skil á útsöluvörum

Ekki er hægt að skila útsöluvörum 

 

 

Greiðsluleiðir

Hægt er að greiða með öllum helstu greiðslukortum, millifærslu eða Síminn Pay & Netgíró.

Millifærslur greiðast inná Arion bankareikning CamyCollections ehf:
0370-26-560801 Kt 560821-0930

Ef einhverjar spurningar vakna endilega sendu okkur línu á camy@camycollections.is

CamyCollections ehf
Kt 560821-0930

 

 

Persónuverndarstefna

CamyCollections leggur ríka áherslu á persónuvernd & öryggi allra sinna viðskiptavina í samræmi við lög & reglur persónuverndar.

Við heitum trúnaði við er varðar allar upplýsingar sem viðskiptavinir gefur upp & leggjum við sérstaka áherslu á að upplýsingar sem verða á milli fyrirtækisins & viðskiptavinar aldrei gefnar upp eða áfram til þriðja aðila.

 Persónuverndarstefna CamyCollections ehf fellur undir íslensk lög.