Track suit gallinn frá Camy Collections er veglegur og þykkur galli, buxur og peysa sem faðmar þig á réttum stöðum. Gæða teygja í mittinu og við buxnaskálmarnar til að tryggja þægindi fyrir þig. Vasarnir eru djúpir bæði á buxunum og peysunni. Efnið er mjúkt inní og þétt í sér alla leið í gegn. með reimum sem hægt er að þrengja eftir hentugsemi.
Njóttu þín í Track Suit frá Camy Collections með öllum þægindum sem hann hefur uppá að bjóða hvort það sé heima við eða dressaðu upp fyrir hversdagsleikann.
Þvottaleiðbeiningar:
Camy mælir með því að þvo gallann á 30 gráðum og hengja upp til þerris til að gæðin haldi sér sem lengst.